ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Langdrægur sjónauki settur upp á Garðskaga
Föstudagur 9. september 2005 kl. 16:41

Langdrægur sjónauki settur upp á Garðskaga

Búið er að koma fyrir öflugum sjónauka á svölunum á Byggðasafninu á Garðskaga.Í fallegu veðri eins og núna er getur verið gaman að bregða sér á Flösina fá sér kaffi og gott meðlæti og líta í sjónaukann, skoða landslagið, bátana og hvalina.

Mynd: Þorgils Jónsson blaðamaður Víkurfrétta sá eitthvað spennandi úti fyrir Garðskaga. Var það kafbátur eða hvalur? Allir sem koma á Garðskaga verða að kíkja í sjónaukann og sjá eitthvað spennandi.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25