Landsbankinn afhendir Saltfisksetri Íslands í Grindavík mynd eftir Kjarval
Þann 14. Mars 2003 kl 16.00-18.00 verður móttaka í Saltfisksetri Íslands í Grindavík að Hafnargötu 12a. Landsbanki Íslands mun afhenda eftirprent á mynd Kjarvals, Saltfiskstöflun til Saltfiskseturs Ísland í Grindavík. Mynd þessi er á langvegg Landsbankans, annarri hæð og er frá 1924-25.
Kalkmálverk, 246 X 538 cm
Kalkmálverk, 246 X 538 cm