Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Landsæfing Björgunarsveita á laugardaginn
Miðvikudagur 21. október 2009 kl. 08:18

Landsæfing Björgunarsveita á laugardaginn


Reykjanesskagi verður vettvangur landsæfingar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar en æfingin fer fram á laugardaginn. Björgunarsveitirnar á Suðurnesjum halda æfinguna á á henni fást þátttakendur við ýmis verkefni, s.s. meðferð tækja, fjallabjörgun, rústabjörgun, leitartækni og fleira sem snýr að hlutverki björgunarsveita.  Rúmlega 300 manns munu taka þátt í æfingunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024