Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 30. nóvember 2001 kl. 15:30

Land Rover stolið í Njarðvík

Aðfaranótt fimmtudagsins 29. sl. var bifreiðinni RT-619 stolið við bílasölu í Njarðvík. Bifreiðin er af gerðinni Land Rover Discovery, grá, árgerð 1998. Þeir sem geta vísað á bifreiðina er bent á að hafa samband við lögregluna í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024