Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lánaði 15 ára strák bílinn sinn
Miðvikudagur 30. ágúst 2006 kl. 09:16

Lánaði 15 ára strák bílinn sinn

Lögreglan í Keflavík stöðvaði í gærkvöldi 15 ára ungling undir stýri í miðbæ Keflavíkur. 18 ára eigandi bílsins hafði leyft honum að keyra og fær sá líklega kæru fyrir enda er það ólöglegt.

Hinn sem ekki er enn kominn á bílprófsaldur má búast við því að þurfa að bíða eitthvað fram yfir 17 ára afmælið áður en hann hampar ökuskírteini. Frá þessu er greint á www.visir.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024