Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lána flotbryggjur í Seltjörn
Laugardagur 9. september 2023 kl. 06:00

Lána flotbryggjur í Seltjörn

Nokkrir aðilar hafa unnið að því að að skapa fjölskylduvænt útivistarsvæði við Seltjörn sem m.a. felst í aðstöðu til stangaveiða úr vatninu. Viðkomandi hafa leitað til Reykjaneshafnar um lán á tveimur flotbryggjum í eigu hafnarinnar til að skapa gott aðgengi að vatninu.

Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar lýsir ánægju sinni með viðkomandi uppbyggingu og samþykkir viðkomandi beiðni enda sé hún Reykjaneshöfn að kostnaðarlausu. Ráðið felur sviðsstjóra að ganga frá skriflegu samkomulagi um lán á viðkomandi bryggjum í samræmi við þær forsendur sem fram komu á fundinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024