Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lagfæringar á ljósbogaofni United Silicon
Miðvikudagur 16. ágúst 2017 kl. 23:32

Lagfæringar á ljósbogaofni United Silicon

Vegna lagfæringa á rafskauti í ljósbogaofni United Silicon var slökkt á ofninum nú undir kvöld. Unnið er að viðgerð. Lykt gæti borist frá verksmiðjunni í kvöld (mánudag) og nótt, segir í tilkynningu frá United Silicon.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024