Lægir síðdegis
Klukkan 9 var suðaustan 13-23 m/s suðvestanlands, en annars mun hægari vindur. Rigning sunnan- og vestanlands, en annars skýjað en þurrt að kalla. Hiti var 7 til 13 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 15-23 m/s og rigning. Lægir talsvert síðdegis, 5-13 og súld með köflum í kvöld og á morgun. Hiti 10 til 15 stig.
Kortið er tekið af vef veðurstofunnar