Lægir með deginum
Kukkan 6 var norðaustan átt á landinu, 8-15 m/s, en sums staðar hægari vindur inn til landsins. Skýjað að mestu, dálítil él norðan og austantil og lítilsháttar væta allra syðst. Hiti frá 6 stigum við suðurströndina niður í 3 stiga frost við Mývatn.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s, en fer að draga úr vindi eftir hádegi, 5-10 m/s í nótt. Bjart að mestu og hiti 0 til 5 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s, en fer að draga úr vindi eftir hádegi, 5-10 m/s í nótt. Bjart að mestu og hiti 0 til 5 stig.