Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lægir í kvöld og léttir til
Föstudagur 17. desember 2004 kl. 08:53

Lægir í kvöld og léttir til

Klukkan 6:00 í morgun var austan 5-10 m/s, skýjað að mestu og snjókoma öðru hverju, einkum við ströndina. Lægir í kvöld og léttir til. Frost 3 til 9 stig.

Veðurhorfur til klukkan 18:00 á morgun:
Norðvestan 3-8 m/s um landið norðaustanvert og dálítil él. Austlæg átt 5-10 m/s annars staðar í dag og bjartviðri, en skýjað að mestu og snjókoma öðru hverju suðvestantil. Hægviðri í nótt og hálfskýjað. Frost 2 til 10 stig í dag, en allt að 15 stiga frost í innsveitum í nótt. Fremur hæg suðvestlæg átt á morgun og dregur úr frosti. Víða él, en léttskýjað um landið norðaustanvert.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024