SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Kynningarfundur hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokks á Nesvöllum
Mánudagur 5. september 2016 kl. 10:44

Kynningarfundur hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokks á Nesvöllum

Sameiginlegur fundur allra frambjóðenda vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi verður á Nesvöllum í kvöld kl. 20.30. Prófkjör hjá flokknum verður næsta laugardag 10. sept.
Sex Suðurnesjamenn taka þátt í prófkjörinu, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Ásmundur Friðriksson, Vilhjálmur Árnason sem öll eru þingmenn og nýliðarnir Ísak Kristinsson, Kristján Óli Níels Sigmundsson og Bryndís Einarsdóttir.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025