Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kynningarfundur hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokks á Nesvöllum
Mánudagur 5. september 2016 kl. 10:44

Kynningarfundur hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokks á Nesvöllum

Sameiginlegur fundur allra frambjóðenda vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi verður á Nesvöllum í kvöld kl. 20.30. Prófkjör hjá flokknum verður næsta laugardag 10. sept.
Sex Suðurnesjamenn taka þátt í prófkjörinu, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Ásmundur Friðriksson, Vilhjálmur Árnason sem öll eru þingmenn og nýliðarnir Ísak Kristinsson, Kristján Óli Níels Sigmundsson og Bryndís Einarsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024