Kynning á Háskóla Íslands í FS á föstudag
Námsráðgjafi frá Háskóla Íslands heimsækir Fjölbrautaskóla Suðurnesja á föstudaginn kemur og mun kynna þar allar deildir Háskólans fyrir nemendum FS.
Kynningin verður í fyrirlestrarsal FS í fundartíma skólans kl. 11:05. Útskriftarnemendur eiga að mæta en aðrir nemendur eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Nemendur á 3. ári eru sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér möguleikana sem Háskólinn býður upp á og þær kröfur sem gerðar eru um innritun nýnema og undirbúning þeirra.
Af vef Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Kynningin verður í fyrirlestrarsal FS í fundartíma skólans kl. 11:05. Útskriftarnemendur eiga að mæta en aðrir nemendur eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Nemendur á 3. ári eru sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér möguleikana sem Háskólinn býður upp á og þær kröfur sem gerðar eru um innritun nýnema og undirbúning þeirra.
Af vef Fjölbrautaskóla Suðurnesja