Fimmtudagur 5. október 2017 kl. 06:00
Kynning á Boccia fyrir eldri borgara
- Heilsu og forvarnarvikan í Vogum
Í íþróttamiðstöðinni verður kynning í boði fyrir eldri borgara á Boccia.
Stóru Vogaskóli mun alla vikuna vera með sérstaklega hollan mat á boðstólnum og leikskólinn Suðurvellir er heilsuleikskóli sem leggur daglega mikla áherslu á hollan mat og góða hreyfingu.