Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kýldi leigubíl
Mánudagur 14. janúar 2019 kl. 14:40

Kýldi leigubíl

Afskipti voru höfð af karlmanni í fyrrinótt sem var að kýla í leigubifreið fyrir utan skemmtistað í Keflavík. Maðurinn var í annarlegu ástandi og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu. Hann var því handtekinn og færður á lögreglustöð.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024