Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kviknaði í út frá kolagrilli
Fimmtudagur 4. ágúst 2005 kl. 09:20

Kviknaði í út frá kolagrilli

Íbúar í fjölbýlishúsi í Keflavík tilkynntu um brunalykt. Lögreglan fór á vettvang ásamt slökkvibifreið frá Brunavörnum Suðurnesja. Þegar betur var að gáð hafði kviknað eldur í blaðarusli á svölum en líklegt er að eldurinn hafi kviknað út frá kolagrilli sem var á svölunum. Íbúinn slökkti eldinn sjálfur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024