Kveikt í tveimur bílum í gærkvöldi
Kveikt var í tveimur bílhræum í gærkvöldi. Annað hræið stóð við svokallað Broadstreet, sem eru rústið við Reykjanesbrautina nærri Grindavíkurvegi. Hitt bílhræið sem var brent stóð austan við bæinn Hraun í Grindavík. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.