Þriðjudagur 19. mars 2002 kl. 09:23
Kveikt í sorpgámi í Grindavík
Kveikt var í sorpgámi við Hafnargötu í Grindavík rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi. Slökkvilið Grindavíkur var kallað út og slökkti það eldinn í gámnum.Talið er að börn eða ungmenni hafi verið þarna að verki.