Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kveikt í ruslagámi í Grindavík
Sunnudagur 7. október 2007 kl. 08:49

Kveikt í ruslagámi í Grindavík

Í gærkvöld var kveikt  í ruslagámi, sem stóð við verslunina Nettó við Víkurbraut í Grindavík. Slökkviliðið Grindavíkur kom á staðinn og slökkti eldinn.   Engar skemmdir urðu á verslunarhúsnæðinu en gámurinn skemmdist talsvert.  Málið er í rannsókn.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024