Kveikt í Rockville í nótt
Íþróttahúsið í Rockville á Miðnesheiði brann til kaldra kola í nótt eftir íkveikju. Vegfarandi tilkynnti um eldinn klukkan rúmlega hálf þrjú og fór slökkvilið á staðinn.
Verið er að rífa allar byggingar í Rockville og var því tekin ákvörðun um að slökkva ekki eldinn en slökkviliðsmenn voru til taks á brunastað á meðan eldurinn logaði.
Myndin: Frá bruna í Rockville á síðasta ári.
Verið er að rífa allar byggingar í Rockville og var því tekin ákvörðun um að slökkva ekki eldinn en slökkviliðsmenn voru til taks á brunastað á meðan eldurinn logaði.
Myndin: Frá bruna í Rockville á síðasta ári.