Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 1. febrúar 2002 kl. 09:30

Kveikt í ónýtri bifreið á Vogastapa

Eldur var borinn að ónýtri bifreið á Vogastapa í gærkvöldi. Ekki er vitað hver var þar að verki. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja slökkti eldinn.Vorverkin standa enn hjá lögreglunni og var einn tekinn fyrir hraðakstur í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024