Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 9. desember 1999 kl. 22:11

KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í GARÐI

Kveikt verður á jólatrénu í Garðinum föstudaginn 10.desember kl. 19.30. Jólatréð er staðsett á horninu við Kaupfélagið. Ingimundur Þ. Guðnason, varaoddviti, flytur ávarp og börn úr forskóla Tónlistarskólans syngja nokkur lög. Söngsveitin Víkingar syngur nokkur jólalög og að sjálfsögðu koma jólasveinar í heimsókn. Afmælisbarn mun svo tendra jólaljósin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024