Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 23. mars 2002 kl. 23:15

Krýning fegurðardrottningar um kl. 00:30

Búist er við að Fegurðardrottning Suðurnesja 2002 verði krýnd um hálftíma eftir miðnættið. Keppnin stendur nú yfir í Bláa lóninu og var uppselt á kvöldið.Við munum færa ykkur fréttir af krýningum um leið og þær eru tilkynntar í Bláa lóninu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024