Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kröftug jarðskálftahrina út af Reykjanesi
Sunnudagur 1. nóvember 2009 kl. 09:38

Kröftug jarðskálftahrina út af Reykjanesi


Mikill fjöldi jarðskjálfta hefur orðið í gærkvöldi og í nótt við Geirfugladrang og Eldeyjarboða út af  Reykjanesi.
Mælst hefur talsverður fjöldi skálfta yfir þrír á Richter og nokkrir hafa náð yfir fjóra á Richter. Skjálftahrinan hófst um kvöldmatarleytið í gær.

Jarðskálftar eru ekki óalgengir í þessum slóðum. Hins vegar er sjaldgæfara að svo margir skjálfar af þessari stærðargráðu komi svo þétt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á meðfylgjandi mynd sést skjálftakort Veðurstofunnar frá kl. 9:15 í morgun. Eins og sjá má er það æði skrautlegt. Grænu stjörnurnar táka skjálfa sem ná yfir þrjá á Richter.