Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kríuungar falla fyrir óvarkárum ökumönnum
Þessi er nýlega skriðinn úr eggi og kann ekki að umgangast bifreiðar. VF-myndir: Hilmar Bragi
Miðvikudagur 11. júlí 2012 kl. 17:42

Kríuungar falla fyrir óvarkárum ökumönnum

Kríuvarpið við Norðurkot í Sandgerði er að takast með miklum glæsibrag þetta sumarið. Aldrei áður hefur sést eins mikið af  kríu á svæðinu og mikið af ungum eru nú að taka fyrstu skrefin út í lífið. Þessi skref geta hins vegar verið banvæn eins og Sigríður H Sigurðardóttir, húsfreyja í Norðurkoti bendir á í samtali við Víkurfréttir. Ungarnir sækja upp á heitt malbikið og þar verða þeir óvarkárum ökumönnum að bráð. Nánar er fjallað um það í Víkurfréttum sem koma út á morgun.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér fór ekki vel. Svona hefur því miður farið fyrir mörgum ungum í dag.