Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Krísuvík skelfur
Laugardagur 3. janúar 2009 kl. 18:56

Krísuvík skelfur



Röð smærri skjálfta mældist á Reykjanesskaga við Krísuvík í nótt og hefur virkni haldið áfram í allan dag.  Slíkar hrinur eru algengar á svæðinu og hefur nokkuð borið á þeim undanfarið, ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af hrinunni að svo stöddu, hefur Morgunblaðið eftir talsmanni Veðurstofu Íslands.


Stærri skjálftarnir hafa verið á bilinu 2-2,3 á Richter og verið á 2,1 til 13,7 km dýpi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024