KRISTNITÖKUHÁTÍÐ Í REYKJANESHÖLL
Undanfarna mánuði hefur nefnd kristnitökuhátíðar á Suðurnesjum verið að skipuleggja hátíðina. Fyrirhugað er að hátíðin verði haldin í fjölnota íþróttahúsinu, „Reykjaneshöllinni“ dagana 1.-2. apríl árið 2000. Dagskráin verður mjög fjölbreytt og viðamikil. Grindvíkingar hyggja á sérstök hátíðahöld í Grindavík.