Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 12. september 2003 kl. 11:52

Kristján Pálsson sækir um stöðu Ríkissáttasemjara

Kristján Pálsson fyrrverandi alþingismaður er einn umsækjenda um stöðu ríkissáttasemjara, en alls bárust fjórar umsóknir til félagsmálaráðuneytisins. Umsóknarfrestur rann út þann 10. september sl. Aðrir sem sóttu um stöðu ríkissáttasemjara voru Ásdís J. Rafnar hrl., Ásmundur Stefánsson framkvæmdastjóri og Jörundur Ákason kennari.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024