Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 23. október 2003 kl. 15:15

Kristján náði ekki kjöri

Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis náði ekki kjöri sem varaformaður Alþýðusambands Íslands á þingi ASÍ sem hófst í dag, en mjög litlu munaði að hann náði kjöri. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna var kjörin varaformaður en hún hlaut 50,23% atkvæða, en Kristján hlaut 49,76%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024