Kristján formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja
 Ný stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja var kjörin til tveggja ára á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í sal Bláa lónsins þann 13. júní sl. Eftirtalin hlutu kosningu:
Ný stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja var kjörin til tveggja ára á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í sal Bláa lónsins þann 13. júní sl. Eftirtalin hlutu kosningu:Kristján Pálsson Reykjanesbæ formaður, Reynir Sveinsson Sandgerði, Ásgeir Hjálmarsson Garði, Helga Ingimundardóttir Reykjanesbæ, Anna Sverrisdóttir Bláa Lóninu, Björn Haraldsson Grindavík og Óskar Sævarsson Grindavík.
Myndin: Ný stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				