Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kristinn búinn að kjósa í bæjarstjórnarkosningum
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 12:46

Kristinn búinn að kjósa í bæjarstjórnarkosningum

Kristinn Þór Jakobsson, oddviti framsóknarmanna í Reykjanesbæ, mætti á kjörstað í Heiðarskóla skömmu fyrir kl. 11 í morgun ásamt konu sinni, Ólöfu Sveinsdóttur. Kosið er til bæjarstjórnar í dag og er kosið í þremur skólum í Reykjanesbæ. Kjörstaðir eru í Heiðarskóla, Njarðvíkurskóla og Akurskóla.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson