Kristín María og Ómar Örn leiða Lista Grindvíkinga
– Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt.
Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt. Listi Grindvíkinga er óháð framboð sem bauð í fysta skipti fram í síðustu sveitastjórnarkosningum. Kristín María Birgisdóttir og Ómar Örn Sævarsson leiða listann sem er eftirfarandi:
1. Kristín María Birgisdóttir - kennari og bæjarfulltrúi
2. Ómar Örn Sævarsson - aðstoðarvaktstjóri í Bláa Lóninu og körfuknattleiksmaður
3. Lovísa H. Larsen - grunn- og framhaldsskólakennari og háskólanemi
4. Dagbjartur Willardsson - skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
5. Aníta Björk Sveinsdóttir - sjúkraliði og nemi í iðjuþjálfun
6. Nökkvi Harðarson - nemi og varaformaður ungmennaráðs
7. Anna Sigríður Jónsdóttir - sjúkraliði
8. Gunnar Baldursson - járnsmiður og umsjónarmaður sjúkraflutninga
9. Þorgerður Elíasdóttir - húsmóðir
10. Þórir Sigfússon - nemi
11. Steinunn Gestsdóttir - starfsmaður í dagdvöl aldraðra í Miðgarði
12. Helgi Þór Guðmundsson - byggingaverkfræðingur
13. Tracy Vita Horne - dagforeldri
14. Pétur Már Benediktsson - framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar