Kristín María leiðir áfram G-listann
Kristín María Birgisdóttir, sitjandi oddviti G-listans og formaður bæjarráðs Grindavíkur, mun leið listann áfram fyrir sveitastjórnarkosningarnar sem fara fram þann 26.maí. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson kemur nýr inn í annað sætið og er Aníta Björk Sveinsdóttir í þriðja sæti.
Listinn í heild sinni:
1. Kristín María Birgisdóttir - kennari og formaður bæjarráðs
2. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson - tryggingaráðgjafi og viðskiptafræðingur
3. Aníta Björk Sveinsdóttir - sjúkraliði og nemi í iðjuþjálfun
4. Gunnar Baldursson - sjúkraflutningamaður
5. Þórunn Alda Gylfadóttir - kennsluráðgjafi
6. Guðjón Magnússon - pípulagningamaður og starfsmaður Securitas
7. Sigríður Gunnarsdóttir - kennari
8. Steinberg Reynisson - iðnaðarmaður
9. Angela Björg Steingrímsdóttir - nemi
10. Þórir Sigfússon - bókari
11. Steinnunn Gestsdóttir - starfsmaður í dagdvöl aldraðra í Víðihlíð
12. Steingrímur Kjartansson - sjómaður
13. Guðveig Sigurðardóttir - húsmóðir og eldri borgari
14. Lovísa Larsen - framhaldsskólakennari