Fimmtudagur 20. janúar 2022 kl. 12:06
				  
				Kristín fékk háþrýstidælu frá Múrbúðinni
				
				
				Kristín Bárðardóttir í Keflavík hafði heppnina með sér í Jólalukku Víkurfrétta 2021 þegar hún var dregin út í lokaútdrætti á Þorláksmessu og fékk að launum háþrýstidælu frá Múrbúðinni. Stína mætti í Múrbúðina og fékk afhenta háþrýstidæluna góðu.