Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kristbjörgin felld og rifin
Föstudagur 6. október 2006 kl. 09:57

Kristbjörgin felld og rifin

Starfsmenn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hófu í gær að rífa Kristbjörgu VE niður í brotajárn en skammt er síðan skipið var flutt úr Njarðvikurhöfn í Skipasmíðastöðina.

Kristbjörg lá við festar í Njarðvíkurhöfn frá árinu 1992 og í gær fékk hún sína hinstu hvílu í Skipasmíðastöðinni.

VF-mynd/ [email protected]


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024