Krían er komin suður með sjó. Tvær kríur sáust í gær kl. 13 á flugi í Garðinum. Það var Ásgeir Hjálmarsson sem sá kríurnar tvær á flugi yfir götunni Kríulandi - hvað annað.