Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Krían er komin á Garðskaga
Mánudagur 6. maí 2019 kl. 20:27

Krían er komin á Garðskaga

Krían er komin til Suðurnesjabæjar. Til hennar sást nú undir kvöld við Garðskagavita. Óhætt er að segja að krían sé nokkuð snemma á ferðinni á Garðskaga þetta árið en vanalega sést til hennar um 10. maí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024