Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Krían er komin á Garðskaga
Mánudagur 14. maí 2007 kl. 15:54

Krían er komin á Garðskaga

Krían er komin á Garðskaga. Fimm kríur sáust á fjórða tímanum í gær við Byggðasafnið á Garðskaga og tvær til viðbótar nú í morgun. Krían er til marks um það að sumarið sé komið hér á Suðurnesjum. Krían á myndarlegar varpstöðvar í friðlandi við Garðskaga og síðustu daga hafa borist fréttir af miklum sílatorfum í hafinu við landið, sem veit á gott fyrir kríuna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024