Kraumandi sjór og mikið brim
Það kraumaði sjórinn við hafnirnar í Reykjanesbæ í morgun. Á Garðskaga var mikið brim og braut á gamla vitanum á Garðskaga.
Meðfylgjandi myndir voru teknar nú fyrir hádegið.
VF-myndir: Hilmar Bragi
Það braut á gamla vitanum á Garðskaga.
Kraumandi sjór við Njarðvíkurhöfn.
Fiskiskip á Stakksfirðinum, skammt undan landi við Vatnsnesið í Keflavík.