Föstudagur 29. janúar 1999 kl. 22:13
KRAPANUM SAGT STRÍÐ Á HENDUR!
Það hefur verið annríki hjá snjóruðningsdeild Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli síðustu daga. Í gær sagði deildin krapa stríð á hendur. Meðfylgjandi mynd var tekin við Leifsstöð þegar snjóruðningstæki hreinsuðu flughlaðið.