Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 3. júní 2004 kl. 10:06

Köttur drapst í minkagildru

Skömmu eftir hádegi í gær var tilkynnt um dauðan kött í minkagildru rétt við höfnina í Höfnum.  Lögreglumenn fóru á staðinn.  Hald var lagt á gildruna.  Ekki er vitað um eiganda gildrunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024