Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 10. mars 1999 kl. 23:19

KOSTNER Í LEIFSSTÖÐ

Stórstjarnan Kevin Kostner heimsótti Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðastliðinn sunnudag.Kvikmyndastjarnan kom á einkavél og sprangaði um flugstöðina í fylgd tveggja lífvarða. Hann skoðaði verslanir, spjallaði og spurðist fyrir. Berglind Sigþórsdóttir starfsmaður Saga Boutique spjallaði stuttlega við stjörnuna. „Hann kom og skoðaði búðina í fylgd lífvarða sinna Spurðist fyrir um land og þjóð og talaði um að líta aftur við á Íslandi í sumar.“ Það gengur fjöllunum hærra að Kostner hafi viljað hjá þér símanúmerið. Er eitthvað til í því? „Nei það er bara spaugileg kjaftasaga. Hann spurði ekki um númerið og hefði ekki fengið það.“
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024