Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kosningar, Jankó og Sundhnúkagígar í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 17. maí 2022 kl. 19:29

Kosningar, Jankó og Sundhnúkagígar í Víkurfréttum vikunnar

Víkurfréttir eru komnar út. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á miðvikudagsmorgun.

Efni blaðsins er fjölbreytt. Sveitarstjórnarkosningum á Suðurnesjum eru gerð skil. Jankó hefur verið í Grindavík í 30 ár og er í fróðlegu viðtali í blaði vikunnar. Einnig er fjallað um jarðhræringar og Sundhnúkagíga í blaðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fastir liðir eru á sínum stað og vonandi eitthvað fyrir alla.