Fimmtudagur 8. október 2020 kl. 12:14
Kórónuveirusmitum fjölgar hratt á Suðurnesjum
Kórónuveirusmitum fjölgar hratt á Suðurnesjum og eru þau tuttugu og níu í dag. Þá eru 187 í sóttkví.
Í gær voru 22 smitaðir á Suðurnesjum, svo smitum fjölgar um sjö á milli daga.