RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Körfubolti hélt vöku fyrir Grindvíkingum
Mánudagur 19. júlí 2010 kl. 09:27

Körfubolti hélt vöku fyrir Grindvíkingum

Lögreglan þurfti tvívegis að hafa afskipti af grindvískum körfuboltaköppum í nótt. Körfuboltakapparnir léku sér í körfuknattleik við Suðurhóp í Grindavík og áttu íbúar í nágrenninu erfitt með að festa svefn vegna hvatningarhrópa við körfuboltakörfuna.


Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025