Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Körfuboltastrákar safna fyrir keppnisferð
Þriðjudagur 20. júlí 2004 kl. 14:52

Körfuboltastrákar safna fyrir keppnisferð

Strákar úr 11. flokki Keflavíkur í körfuknattleik hlupu á mánudaginn áheitahlaup til styrktar keppnisferð til Englands.

Þeir hlupu frá Keflavík sem leið lá í gegnum Garð og Sandgerði og aftur til baka og komu til baka þreyttir en ánægðir.

Strákarnir fara út á laugardag og vilja koma á framfæri þökkum til allra sem studdu við bakið á þeim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024