Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Könnun síðustu viku: Fasteignaverð hækkar
Mánudagur 7. mars 2005 kl. 13:20

Könnun síðustu viku: Fasteignaverð hækkar

Í könnun síðustu viku hér á vefsíðu Víkurfrétta var spurt hvort fólk héldi að fasteignaverð á Suðurnesjum færi hækkandi. Svörunin var eftirfarandi:

Já  75%
Nei  23%
Veit ekki 2%

Alls tóku 108 manns þátt í könnuninni og eins og sjá má telur yfirgnæfandi meirihluti að fasteignaverð muni hækka hér á Suðurnesjum. Nú er komin inn ný könnun hér hægra megin á vefsíðunni og um að gera að láta sína skoðun í ljós.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024