Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 24. janúar 2000 kl. 14:44

Kona yfirheyrð vegna Stóra fíkniefnamálsins

Kona á fertugsaldri sem búsett er í Njarðvík var yfirheyrð í síðustu viku vegna Stóra fíkniefnamálsins. Henni var sleppt að yfirheyrslu lokinni en umrædd kona hefur oft áður komið við sögu fíkniefnamála. Konan bíður nú dóms eftir að töluvert magn fíkniefna fannst í íbúð hennar seint á síðasta ári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024