Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kona skarst á hnakka er hún datt
Laugardagur 6. nóvember 2004 kl. 10:51

Kona skarst á hnakka er hún datt

Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt var lögreglu og sjúkrabíls óskað að skemmtistað í Reykjanesbæ. Kona hafði skorist á hnakka er hún féll aftur fyrir sig og var hún flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem læknir gerði að sárum hennar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024