Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Komu með vélarvana bát til Sandgerðis
Mánudagur 10. janúar 2011 kl. 09:23

Komu með vélarvana bát til Sandgerðis

Björgunarskipið Jón Oddgeir frá Reykjanesbæ og Þorsteinn frá Sandgerði komu með vélarvana bát til Sandgerðis í gærkvöldi. Báturinn, Hafdís SU frá Eskifirði, hafði verið sótt vélarvana í Faxaflóa.

Vel gékk að koma bátnum til hafnar en útkallið tók samtals um fjórar klukkustundir. Meðfylgjandi myndir voru teknar við komuna til Sandgerðis.


Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024