Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kompan lokuð yfir jól og áramót
Fimmtudagur 19. desember 2013 kl. 09:30

Kompan lokuð yfir jól og áramót

Nytjamarkaðurinn Kompan við Smiðjuvelli í Reykjanesbæ verður lokaður yfir jól og áramót. Föstudaginn 20. desember er síðasta tækifærið til að gera kostakaup þar fyrir jólin. Það verður opnað aftur eftir jólafrí föstudaginn 3. janúar 2014 kl. 10:00. Það sama á við um bílaþvottastöð Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum.

Ef fólk þarf að losna við húsgögn eða annan búnað yfir hátíðarnar er bent á söfnunargám Kompunnar sem er staðsettur á gámaplani Kölku í Helguvík.

Með jólakveðju frá starfsfólki Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024